Valentínusarpakki Sætra Synda og my letra

🖤 Valentínusarpakkinn 2024 er frá okkur Sætum Syndum & my letra 🖤

Dásamlega fallegur Valentínusarpakki sem inniheldur eftirfarandi vörur:

“Tiny perlu” hálsfesti frá my letra

&

Súkkulaði hjarta, makkarónur, konfekt & karamellubita frá Sætum Syndum.

Hálsfestin kemur inní súkkulaðihjartanu og svo fylgir lítill hamar með.
Til að nálgast hálsfestina þarftu að brjóta hjartað með hamrinum & gæða þér svo á súkkulaði og góðgæti frá Sætum Syndum.

Falleg og bragðgóð fyrir þinn elskhuga eða vin.

 

Tegund

Ég elska þig – gull, Ég elska þig – silfur, Við elskum þig – gull, Við elskum þig – silfur, Love you – gull, Love you – silfur

8.990 kr.