Konudagsboxið #2

Í samstarfi við Akkúrat bjóðum við uppá tvö extra girnileg gjafabox fyrir Konudaginn 2024.

KONUDAGSBOX #2 INNIHELDUR: 

– Mjúka inniskó frá AKT/RVK (val um nokkra liti og stærðir – sjá hér að neðan)

– Átta makkarónur (fjórar saltkaramellu og fjórar hindberja) frá Sætum Syndum 

– Konfekt – tólf bitar frá Sætum Syndum

– Sex karmellubitar frá Sætum Syndum

– Súkkulaðihjarta frá Sætum Syndum – fyllt með súkkulaðiköku og súkkulaðikremi

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu blómamynstri.

Afhending Konudagsboxins byrjar mánudaginn 19. febrúar. Hægt að sækja í verslun Sætra Synda í Hlíðasmára 19.
Ef þið viljið fá boxið sent heim að dyrum getið þið pantað það í vefverslun Akkúrat en þeir senda heim að dyrum með Dropp.

Þið getið verslað það með heimsendingu hér:

KONUDAGSBOXIÐ #2 – Akkúrat (akkurat.store)

Þeir litir sem eru í boði í innskónum eru: ljósbrúnn, ljósgrár, ljósbleikur og svartur
Þær stærðir sem eru í boði í innskónum eru: 36/37 – 38/39 – 40/41

 

 

Litur

Ljósbrúnn, Ljósgrár, Ljósbleikur, Svartur

Stærð

36/37, 38/39, 40/41

12.500 kr.