Konudagsboxið #1

Í samstarfi við Akkúrat bjóðum við uppá tvö extra girnileg gjafabox fyrir Konudaginn 2024.

 

KONUDAGSBOX #1 INNIHELDUR: 

– Andlitsrúllur frá Kitsch 

– Firming maski frá Meraki 

– Súkkulaðisápa frá Verandi x Omnom

– Konfekt frá Sætum Syndum

– Sex karmellubitar frá Sætum Syndum

– Tvö súkkulaðihjörtu frá Sætum Syndum. Bleika er súkkulaðikaka með súkkulaðikremi og hvíta vanillukaka með Dumle kremi

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og hvítt gjafabox með fallegu blómamynstri. Afhending Konudagsboxins byrjar mánudaginn 19. febrúar. Hægt að sækja í verslun Sætra Synda í Hlíðasmára 19.
Ef þið viljið fá boxið sent heim að dyrum getið þið pantað það í vefverslun Akkúrat en þeir senda heim að dyrum með Dropp.

Þið getið verslað það með heimsendingu hér:

KONUDAGSBOXIÐ – Akkúrat (akkurat.store)

 

10.900 kr.

Ekki til á lager