Páskaeggið mitt

Gefðu ævintýralegt páskaegg þetta árið 🐣

Sætar Syndir endurtaka leikinn og bjóða upp á sérskreyttu páskaeggin sem hafa slegið svo rækilega í gegn síðustu ár.

Í samstarfi við Góu munu Sætar Syndir bjóða upp á einstakt skreytingasett fyrir páskana sem inniheldur:

  • Páskaegg (#4)
  • 200 grömm af gómsætu nammi til að skreyta eggið út frá eigin hugmyndarflugi
  • Páskaungi
  • Tappi til að loka páskaegginu og súkkulaði til að bræða til að festa nammið á eggið sjálft

Skreytingarsettið með páskaegginu kostar 3.490 kr. – Takmarkað magn í boði.

Hægt er að nálgast skreytingasettin  milli 9-17 á virkum dögum í Hlíðasmára 19.

 

Upphæð

5.000 krónur, 10.000 krónur, 15.000 krónur, 20.000 krónur, 25.000 krónur, 30.000 krónur

3.490 kr.

Ekki til á lager