Lífið er núna – Kraftur

Gómsæt kaka til styrktar Krafti – styrktu gott málefni með smá Sætum Syndum.

25% af hverri seldri köku rennur til Krafts.

6-8 manna kaka á 7.500 krónur og val um tvær bragðtegundir.

Þann 8. febrúar nk ætlar Kraftur að fagna fyrsta Lífið er núna deginum.

Héðan í frá verður hann haldinn annan fimmtudag í febrúar.

Tilgangur dagsins er að minna fólk á að staldra aðeins við njóta líðandi stundar og gefa sér tíma. Einnig er tilvalið að nýta daginn og láta gott af sér leiða, hrósa fólki og sjálfum sér. Nota spari- stellið og peysuna sem þú ætlaðir alltaf að nota við ákv. tilefni.

Ekki bíða eftir mómentinu, búðu það til á Lífið er núna daginn.

 

Lífið er núna dagurinn – Kraftur

 

 

 

Bragð

6-8 manna súkkulaði með Oreo, 6-8 manna vanillu með Dumle

7.500 kr.