Mæðradagurinn er á sunnudag og er ekki tilvalið að gleðja mömmu með fallegri köku.
Mæðradagskakan er 2ja manna súkkulaðikaka með vanillukremi.
Hægt er biðja um skemmtilegan texta á kökuna eins og t.d:
Takk mamma????
Við elskum þig mamma
Mamma mín ????
Elska þig mamma
Skrifaðu í athugasemd hvað þú vilt að standi á kökunni þinni 🙂