Dumle kaka

Dúnmjúk súkkulaðikaka með Dumle smjörkremi sem er rjómalöguð karamella sem bráðnar í munni.

Kökur vikunnar eru alltaf til í afgreiðsluborðinu í Kökubúðinni.

Kökur vikunnar eru bakaðar í tveimur stærðum, 6 – 8 manna og 12 manna.

Viltu gleðja vinnufélagana eða fjölskyldumeðlimi?

Færðu þeim eina af kökum vikunnar.

Stærð

6-8 manna, 12 manna

7.500 kr.

Afhendingartími

Samdægurs.