Aðventubox

Ljúffengt aðventubox frá Sætum Syndum sem inniheldur allt það besta af hátíðarvörunum okkar og fullkomið að eiga inn í kæli yfir hátíðarnar.

Aðventuboxið inniheldur:

  • 12 stk makkarónur (pistasíu, vanillu, After Eight og Nutella)
  • 12 stk sörur (klassískar, Bingókúlur, appelsínusúkkulaði og karamellusúkkulaði)
  •  6 stk karamellubitar
  •  6 smákökur (karamellusúkkulaði og lakkrís & hvítt, dökkt og mjólkursúkkulaði)
  • 16 konfektmolar

9.990 kr.

Afhendingartími

Aðventuboxin okkar verða afhent vikuna fyrir jól, 19-23 desember.

Hægt er að fá þau send út á land en þá fara þau með Flytjanda og viðtakandi borgar sendingakostnað.