Verðskrá

Minnstu sérskreyttu kökurnar okkar eru frá 20 manna og fylgja þessari verðskrá en svo er kökubúðin okkar í Hlíðasmára 19 alltaf full af allskonar tilbúnum kökur sem eru 12 manna og eru á 7.490kr.

Þrívíddar fígúrur og mjög flóknar kökur geta verið með álag á bilinu 5.000-15.000 kr.

120 manna eru hringlóttar á einni hæð, 30 manna geta verið kassalagðar eða hringlóttar á 2 hæðum og 3ja hæða kökur eru frá 50 manna.  Vinsamlegast athugið að kassalagaðar eru bara á einni hæð.
Þú einfaldlega velur þá fyllingu og stærð sem hentar þér og við útfærum útlitið svo með þér.

Vinsamlegast athugið að afpanta þarf sérskreytta köku með 3ja daga fyrirvara.

Súkkulaðibotnar eða vanillubotnar með smjörkremi, hægt er velja á milli vanillu eða súkkulaðkrems:

20 manna kaka er á 19.000 krónur
30 manna kaka er á 28.500 krónur
50 manna kaka er á 47.500 krónur
75 manna kaka er á 71.250 krónur
100 manna kaka er á 95.000 krónur
120 manna kaka er á 114.000 krónur
140 manna kaka er á 133.000 krónur

Súkkulaðibotnar eða vanillubotnar með saltkaramellu og smjörkremi:

20 manna kaka er á 22.000 krónur
30 manna kaka er á 31.500 krónur
50 manna kaka er á 50.500 krónur
75 manna kaka er á 74.250 krónur
100 manna kaka er á 98.000 krónur
120 manna kaka er á 117.000 krónur
140 manna kaka er á 136.000 krónur

Súkkulaðibotnar eða vanillubotnar með Oreo, Þrista, Turkish pepper eða jarðaberjasmjörkremi:

20 manna kaka er á 22.000 krónur
30 manna kaka er á 31.500 krónur
50 manna kaka er á 50.500 krónur
75 manna kaka er á 74.250 krónur
100 manna kaka er á 98.000 krónur
120 manna kaka er á 117.000 krónur
140 manna kaka er á 136.000 krónur

Vegan súkkulaðikaka, laktósafrí kaka eða glútenlaus kaka:

20 manna kaka er á 22.000 krónur
30 manna kaka er á 31.500 krónur
50 manna kaka er á 50.500 krónur
75 manna kaka er á 74.250 krónur
100 manna kaka er á 98.000 krónur
120 manna kaka er á 117.000 krónur
140 manna kaka er á 136.000 krónur

Frönsk súkkulaðikaka, tveir franskir botnar með karamellu á milli og lokuð með smjörkremi:

(vinsamlegast ath. að karamellan inniheldur lakkrísbita, látið vita ef um ofnæmi eða óþol er að ræða)

20 manna kaka er á 24,000 krónur
30 manna kaka er á 36.000 krónur
50 manna kaka er á 60.000 krónur
75 manna kaka er á 90.000 krónur
100 manna kaka er á 120.000 krónur
120 manna kaka er á 144.000 krónur
140 manna kaka er á 168.000 krónur

Red Velvet, rauð súkkulaðikaka með rjómaostakremi:

20 manna kaka er á 24,000 krónur
30 manna kaka er á 36.000 krónur
50 manna kaka er á 60.000 krónur
75 manna kaka er á 90.000 krónur
100 manna kaka er á 120.000 krónur
120 manna kaka er á 144.000 krónur
140 manna kaka er á 168.000 krónur

Vanillukaka eða súkkulaðikaka með karamellusúkkulaðimousse, hvítsúkkulaðimousse eða súkkulaðimousse og ferskum ávöxtum. Hægt er að velja á milli jarðaberja, hindberja eða banana:

20 manna kaka er á 24,000 krónur
30 manna kaka er á 36.000 krónur
50 manna kaka er á 60.000 krónur
75 manna kaka er á 90.000 krónur
100 manna kaka er á 120.000 krónur
120 manna kaka er á 144.000 krónur
140 manna kaka er á 168.000 krónur

Stafakaka

Fallegu stafakökurnar okkar eru tilvaldar í allar veislur. Verð 28.000 kr fyrir stafinn. Stafurinn er búinn til úr marengs, fylltur með kókosbollum, rjóma, ferskum jarðaberjum og Nóa kroppi. Hann er skreyttur með marengskossum, makkarónum og konfekti.  Að sjálfsögðu er hægt að fá hvaða staf sem er og hvaða liti.

Makkarónur, jarðaber og blandaðir turnar

Makkarónur í fallegum gjafaöskum sem fást í þremur stærðum, 8 stk eru á 2.120 kr., 16 stk á 4.120 kr. 25 stk.eru á 6.250 kr.

Í kökubúðinni okkar í Hlíðasmára 19 er makkarónubar með 28 mismunandi bragðtegundum og litum og tilvalið að koma og velja sér makkarónur eftir smekk.

     Makkarónuturnarnir okkar taka 210 makkarónur (49.000 kr.) á 10 hæðum en minnst 110 makkarónur (26.500 kr.) á 7 hæðum.
Hægt er að sérpanta liti en þá þarf að taka 100 eða fleiri í litnum sem sérpantað er í.  Við lánum turninn út gegn 10.000 kr tryggingu sem er endurgreidd við skil á standinum.

Hafið samband ef þið viljið fá tilboð í stærri pantanir.

  • Jarðaberjaturnarnir okkar fallegu taka 3 kg af jarðaberjum á 10 hæðum (um 150 jarðaber) og kosta 17.500 kr. Við lánum turninn út gegn 10.000 kr tryggingu sem er endurgreidd við skil á standinum.

  • Blandaði veisluturninn okkar en á honum eru makkarónur, jarðaber og handgert konfekt og að sjálfsögðu er hægt að fá turninn í þeim litum sem óskað er eftir. Verð 34.900kr

Bollakökur

Bollakökur eru á 590 kr. stykkið, einnig erum við með mini bollakökur (3cm) og er stykkið á 210. kr.

Hafið samband ef þið viljið fá tilboð í stærri pantanir.

Karamellubitar

Ljúffengir karamellubitar sem eru fullkomnir á veisluborðið – 1 kg – 7.500kr.

Smakkbox

Tilvalið fyrir tilvonandi brúðhjón, kósýkvöld eða hvers kyns veislur. Boxin koma í 2 stærðum:

– 3 kökutegundir og 6 makkarónur – 3.490 kr
– 6 kökutegundir og 6 makkarónur – 5.490 kr

Þú einfaldlega velur hvaða bragðtegundir þú vilt og við græjum smakkið í fallegum gjafakassa sem þú tekur með heim og bragðar á í ró og næði.