Verðskrá
Minnstu sérskreyttu kökurnar okkar eru frá 20 manna og fylgja þessari verðskrá en svo er kökubúðin okkar í Hlíðasmára 19 alltaf full af allskonar tilbúnum kökur sem eru 12 manna og eru á 7.490kr.
Þrívíddar fígúrur og mjög flóknar kökur geta verið með álag á bilinu 5.000-15.000 kr.
1
20 manna eru hringlóttar á einni hæð, 30 manna geta verið kassalagðar eða hringlóttar á 2 hæðum og 3ja hæða kökur eru frá 50 manna. Vinsamlegast athugið að kassalagaðar eru bara á einni hæð.
Þú einfaldlega velur þá fyllingu og stærð sem hentar þér og við útfærum útlitið svo með þér.
Vinsamlegast athugið að afpanta þarf sérskreytta köku með 3ja daga fyrirvara.