Konudagurinn er sunnudaginn 23. febrúar og af því tilefni verðum við með fallegt gjafabox sem er fullkomin gjöf til gefa konunni í þínu lífi.
Gjafaboxið inniheldur:
- 8 stk makkarónur
- 3 gómsætar mini bollakökur
- 6 stk karamellubitar
- Bottega Gold flaska (hægt er að fá óáfengt Töst fyrir þá sem vilja ekki áfengi)
- Súkkulaði hjarta fyllt með súkkulaðiköku og Dumle kremi
- Falleg rós
Verð 8.990 krónur