Bóndadagskakan 2023

Bóndadagurinn er 20.  janúar og er þá tilvalið að gleðja þinn bónda með ljúffengri köku frá Sætum Syndum.

Val er um tvær stærðir; 6-8 manna og svo 12-15 manna.

Svo er einnig val milli súkkulaðiköku með þristakremi eða vanilluköku með Dumle, tvær af vinsælustu bragðtegundum okkar.

Bóndadagur markar upphaf þorrans og því fannst okkur tilvalið skreyta kökuna með lítilli Brennivínsflösku sem er nú vökvi sem er ósjaldan drukkinn við þorraveislur.

Bragð

Súkkulaði með þristakremi, Vanillukaka með karamellusúkkulaði og Daim kurli, Súkkulaðikaka með Dumle kremi, Vegan súkkulaði kaka með súkkulaði kremi

Stærð

6-8 manna, 12-15 manna

7.900 kr.