Bleika slaufan – Veislubakki

Sérstakur veislubakki sem við verðum með í boði allan október og fer 20% af andvirði veislubakkans beint til Bleiku slaufunnar.

Veislubakkinn inniheldur pr. mann:

  • 2 litlar bollakökur
  • 2 makkarónur
  • karamellubiti
  • konfektmola

 

Stærð

5 manna, 10 manna, 15 manna, 20 manna, 25 manna, 30 manna, 35 manna, 40 manna, 45 manna, 50 manna, 55 manna, 60 manna, 65 manna, 70 manna, 75 manna, 80 manna, 85 manna, 90 manna, 95 manna, 100 manna

7.250 kr.

Afhendingartími:

Lágmarks afgreiðslutími eru tveir virkir dagar, ef fyrirvarinn er styttri endlega sendið okkur póst og athugið hvort við getum ekki aðstoðað. Afhendingardagsetning er valin í greiðsluferlinu.