Áramótakúlan – Uppselt – hægt að versla í kökubúðinni okkar í Smáralind á meðan birgðir endast

Dásamlega falleg og gómsæt áramótakúla sem gerir öll veisluborð hátíðleg. Súkkulaði kúla fyllt með karamellubitum, sörum og makkarónum.

Tilvalinn eftirréttur yfir hátíðarnar.

Stærð

Lítil (2-3 manna), Stór (6-8 manna)

3.990 kr.

Allar áramóta pantanir eru hægt að sækja laugardaginn 30. desember i Hlíðasmára 19, opið milli 11-14.

Afhendingardagsetning er valin í greiðsluferlinu.