Hvolparnir í Hvolpasveitinni prýða barnaafmælisköku fyrir afmælisbarnið þitt.
Hægt er að hafa einn í aðalhlutverki eða fleiri hvolpa úr Hvolpasveitinni saman, segðu okkur hvers þú óskar þér og við látum óskir þínar rætast.
Bessi, Köggur, Seifur, Píla, Everest, við förum strax af stað í að baka köku eins og þú óskar þér.