Verðskrá
1
5-20 manna eru hringlóttar á einni hæð, 30 manna geta verið kassalagðar eða hringlóttar á 2 hæðum og 3ja hæða kökur eru frá 45 manna. Verðskráin innfelur skreytingu á köku skv. óskum hvers og eins. Þú einfaldlega velur þá fyllingu og stærð sem hentar þér og við útfærum útlitið svo með þér.
Vinsamlegast athugið að afpanta þarf sérskreytta köku með 3ja daga fyrirvara.