Sætar Syndir eru staðsettar í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sælkera kökubúð full af gómsætum kræsingum þar sem einnig er að finna makkarónur, bollakökur, drip kökur sem og annað góðgæti sem kitlar bragðlaukana. Fyllt er á kælana á hverjum degi og kökuúrvalið gott, það er því tilvalið að koma við í Sætum Syndum þegar þið eruð á ferðinni.

Við sendum frítt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr og úrval vikunnar má sjá á instagram síðu okkur undir highlights og þar undir kökur vikunnar.