Veislubakkar

Veislubakkinn frá Sætum Syndum er tilvalinn í veisluna, saumaklúbbinn, fundinn eða fyrir hvað tilefni sem er. Bakkinn inniheldur mini bollakökur, handgert konfekt, hjúpuð jarðaber og makkarónur.
Verð 1350 kr á mann og í því eru 2 makkarónur, 2 mini bollakökur, 1 hjúpað jarðaber og konfekt.  Þá er að sjálfsögðu hægt að velja í hvaða litum þið viljið fá bakkana.

Skreytingasett

Skreytingasettið er tilvalið til að stutta sér stundir heima og hvað þá ef afmælisbarnið vill búa til sína eigin afmælisköku.

Í pakkanum eru annað hvort 6 bollakökur eða einn kökubotn ásamt kremi í tveim litum sem þið getið valið og skemmtilegu “sprinkles”. Þessi pakki kostar 3.490 kr. Auk þess er hægt að bæta við sprautustútum (tveir saman) á 1000 kr og fígúrumyndum (val um prinsessur, Frozen, My little pony, Hvolpasveitina eða fótbolta) á 750 kr. Það er auðvitað hægt að fá vegan/mjólkurlausa útgáfu af pakkanum.

[/vc_column][/vc_row]