Valentínusarpakki Sætra Synda og my letra

Valentínusarpakkinn okkar 2023 er frá Sætum Syndum & my letra

Dásamlega fallegur Valentínusarpakki sem inniheldur eftirfarandi vörur:

Perluhálsfesti frá my letra

&

Súkkulaði hjarta, makkarónur & karamellubita frá Sætum Syndum

Bottega gold freyðivínsflaska (einnig er hægt að biðja um óáfengt freyðivín)

Hálsmenið kemur inní súkkulaðihjartanu og svo fylgir lítill hamar með.
Til að nálgast hálsmenið þarftu að brjóta hjartað með hamrinum & gæða þér svo á súkkulaði og góðgæti frá Sætum Syndum.

Falleg, bragðgóð og persónuleg gjöf fyrir þinn elskhuga eða vin.

14.990 krónur með hálsfesti – 8.990 krónur án hálsfestar.

 

Tegund

Valentínusarbox með perluhálsfesti frá my letra, Valentínusarbox ekki með hálsfesti

8.990 kr.