Útilegupakki

Útilegupakkinn okkar er gómsætur og tilvalið að kippa honum með sér í hverskonar útilegu eða ferðalög. Pakkinn er ætlaður fyrir tvo aðila en í honum er tvær tarts (val um pekanhnetu, sítrónu eða súkkulaði tart), karamellubitar, makkarónur og að sjálfsögðu dásamlegt Bottega rósa freyðivín (einnig hægt að fá óáfengt Töst).

Verð 7.990 krónur.

Í greiðsluferlinu kemur upp athugasemda dálkur og þar er hægt að skrifa inn hvaða tarts heilla og hvort þið viljð Bottega freyðivín eða Töst.

7.990 kr.

Afhendingartími

Afhendingartími eru tveir virkir dagar.