Tölustafakakan er hvítur marengs sem er fylltur með þeyttum rjóma, kókosbollum, Nóa kroppi og ferskum jarðarberjum.
Í skreytingar notum við þann lit sem þú velur á makkarónurnar, marengskossa og handgert konfekt.
Fallegur og gómsætur marengs er klassíkur á hvert veisluborð, sama hvert tilefnið er.