Jarðarberjaturninn er á 10 hæðum og inniheldur u.þ.b. 3 kg af gómsætum jarðarberjum. Þú velur hvort þú vilt dökkt eða hvítt súkkulaði á jarðarberin.
Þú getur borið jarðarberin fram hvernig sem er. Þú getur leigt stand (turn) með, ef þú vilt.
Tryggingagjald sem þú færð endurgreitt þegar þú skilar 10 hæða standinum til okkar, heilu og höldnu.