Bóndadagskakan 6-8 manna

Bóndadagurinn er 21. janúar og er ekki tilvalið að gleðja þinn bónda með ljúffengri köku frá Sætum Syndum.

6-8 manna súkkulaðikaka með þristakremi eða vanillukaka með saltkaramellu, tvær vinsælustu bragðtegundir okkar.

Bragð

6-8 manna súkkulaði með þristakremi, 6-8 manna vanillu með saltkaramellu

6.490 kr.

Hreinsa