Vefkökur eru notaðar til að við vitum hvað þú vilt á vefnum, geyma upplýsingar um aðgerðir þínar á vefnum og með hjálp þriðja aðila eins og Google Analytics fáum við upplýsingar um þá sem heimsækja vefinn okkar. Vefkökur gera notkun þína á vefnum okkar ánægjulegri.

Þú getur alltaf afþakkað að þiggja vefkökurnar frá okkur. Skilvirkasta leiðin er að slökkva á vefkökum í vafranum þínum.

Við notum eða gætum notað eftirfarandi:

  • Vefkökur til að vefurinn virki eins og hann á að gera (nauðsynlegar).
  • Vefkökur til að greina notkun og umferð vefsins. Við notum Google Analytics.
  • Vefkökur til að tengja við samfélagsmiðla, Facebook og Instagram.
  • Vefkökur til markaðsstarfs og fyrir auglýsingar. Við viljum ná betur til þeirra sem heimsækja vefinn okkar, því notum við gögn eins og IP tölur til markaðssetningar. Google, Facebook og Instagram eru dæmi um þriðju aðila sem geta fengið aðgang að þessum gögnum.

 

Svo eru allar hinar kökurnar okkar dásamlega ljúffengar, við mælum með því að þú prófir þær líka.