High tea Sætra Synda

Við hjá Sætum Syndum kynnum með mikilli ánægju okkar glæsilega High tea sem er alveg tilvalið í saumaklúbbinn, gæsunina eða hvaða fögnuð sem er.
Nú er hægt að bóka borð á kampavínskaffihúsinu í Smáralind í High tea og botnlausar búbblur með vinahópnum!

Í High tea eru enskar skonskur, lemon curd, þeytt smjör, þrenns konar
blini (graflax, Proscuitto skinka & svo kapers og rjómaostur),
heilhjúpuð jarðarber, karamellubitar, makkarónur, hvítsúkkulaði ostakökur með ástaraldini og karamellusúkkulaði mousse með hindberjum.

Verð 4.390 kr. á mann og er engin lágmarkspöntun í Smáralind en ef er pantað heim þá er lágmarkspöntun fyrir fjóra en þá fylgir með High tea standur.

Hægt er að bæta við botnlausum freyðivíns búbblum fyrir 2.990 kr. á mann eða Moët botnlausum kampavínsbúbblum á 9.990 kr. á mann sem gildir í tvær klukkustundir.

Bókaðu borð á kampavínskaffihúsinu í Smáralind

Pantanir í síma 583 0061 eða á pantanir@saetarsyndir.is.

 

High Tea á kampavínskaffihúsi Sætra synda í Smáralind