Langar þig að gleðja starfsfólkið þitt?
Við útbúum pakka eftir þínum óskum þar sem valið stendur um bollakökur og makkarónur eða box með blöndu af þessu. Einnig erum við með ómótstæðilegan litríkan veislubakka fullan af góðgæti.
Ef þú vilt sérmerkja og senda starfsmannagjafir til starfsfólks sem er heimavinnandi þá verðum við við þeim óskum.
Verð er miðað við pr. mann en ræðst af því hvað þú vilt hafa í gjöfinni til starfsmanna þinna.
Pantanir í síma 583 0061 eða á pantanir@saetarsyndir.is