Veislubakkar & fyrirtækjaþjónusta

drip kaka
Er fyrirtækið þitt reglulega með kaffi fyrir starfsmenn eða fundi. Ef svo er þá eru Sætar Syndir ljúffengar bollakökur, makkarónur, konfekt, drip kökur og hjúpuð jarðaber sem henta fyrir öll tilefni. Einnig er hægt að sérpanta kökur í litum eða með logo fyrirtækisins.
Veislubakkinn frá Sætum Syndum er tilvalinn í veisluna, saumaklúbbinn, fundinn eða fyrir hvað tilefni sem er. Bakkinn inniheldur 12 mini bollakökur, handgert konfekt, 6 hjúpuð jarðaber og 12 makkarónur.
Verð 7.890 kr og hentar 4-6 aðilum.
Hægt er að panta stærri veislubakka og er verðið þá 1.350 kr á mann. Þá er að sjálfsögðu hægt að velja í hvaða litum þið viljið fá bakkana.

veislubakkar
Jarðaberjaturn