Skreytingasett Sætra Synda

Kökuskreytingar þar sem hægt er að velja um annað hvort 6 bollakökur eða einn kökubotn ásamt smjörkremi í tveim litum sem þið veljið og skemmtilegu “sprinkles”. Þessi pakki kostar 3.490 kr. Auk þess er hægt að bæta við sprautustútum (tveir saman) á 1.000 kr og fígúrumyndum á 750 kr.
Hægt er að velja prinsessur, Frozen, My little pony, Hvolpasveitina eða fótbolta fígúrumyndir. Þennan pakka er hægt að fá vegan/mjólkurlausan.