Köku námskeið Sætra Synda

-Næsta dripkökunámskeið er 8. febrúar
Námskeiðin er cirka 2.5 klst.
Allir þátttakendur fara að sjálfsögðu heim með sína köku.
Verðið á námskeiðinu er 17.500kr.
-Næsta bollakökunámskeið er 9. febrúar
Námskeiðið tekur um 2,5 klukkustund en farið verður yfir uppskriftir og leiðbeiningar í   smjörkremsgerð, litun á kremi,   notkun á pokum & stútum ásamt kennslu á nokkrum   einföldum og fallegum bollakökuskreytingum og   sykurmassaskrauti. Í lok   námskeiðsins  fá allir að taka bollakökurnar sínar með sér heim.
Verðið á námskeiðinu er 12.900 kr
Frábært tækifæri fyrir þá sem langar að eiga góða stund með fjölskyldunni, vinunum   eða vinnufélögunum að skreyta  bollakökur.
Vissuð þið að við seljum falleg gjafabréf á námskeiðin okkar sem eru fullkomin gjöf að gæðastund 🎁